top of page

Stálgrindarhús

Stálgrindahús


Protec getur boðið upp á hefðbundin iðnaðarhúsnæði sem eru byggð upp á annaðhvort stálgrind eða límtrésgrind.
Stálgrindahúsin eru smíðuð eftir ströngustu kröfum um efnisgæði, nákvæmni ásamt reynslu og kunnáttu þeirra sem vinna að framleiðslunni. 

 

Klæðningar


Protec hefur gott úrval af klæðningum fyrir stálgrinda-og límtrésbyggingar.
Þak og veggeiningar með steinullareinangrun sem hægt er að nota sem eldvarnarveggi og tregbrennanlegar PIR einangraðar einingar.
Ásamt einingunum bjóðum við undirkerfi, áfellur, festingar, þakglugga, glugga, gönguhurðir og keyrsluhurðir. 

bottom of page