top of page
Hágæða pallaefni.jpg

Velkominn í hóp fólks og fyrirtækja um hagkvæm viðskipti.

Hvort sem þú vilt vandað Lerki og eða hafa virkilega flottan harðvið á sólpallinn þinn. Heima og eða í sumarbústaðnum.

Fura Thermo.png
Lerki.png
Jatoba.png
Garapa.png
mahogany.png
Cumaru.png

Fura hitameðhöndluð:  Þykkt; 26 mm, Breidd; 117 mm.

Ef þú velur Thermo-D Lighthouse færðu hagkvæma lausn fyrir veröndina, með langan endingartíma hvað varðar lit og form.

Þessi vara er 70% PEFC. Vottuð.

 

Lerki :  28 x 120 mm. og  24 x 138mm.Þetta er sígilt pallaefni með góða endingu úr hægvaxta Lerki frá Síberíu.

 

Jatoba Harðviður:  Þykkt; 21x145 mm.Brúnn harðviður með djúpum gljáa. Mjög endingargott og þarf lítið viðhald.

 

Garapa Harðviður:  Þykkt; 21x145 mm. Brasiliskur Askur, mjög falleg áferð. Harðviður með mikla endingu og lítið viðhald. Mikil litabrigði.

 

Mahogany Harðviður:  Þykkt; 21x140 mm.

Mahogany þarf vart að kynna, þetta afbrigði er er frá Brasilíu, er ljósleitt með rauðbrúnum blæ, beinum fíngerðum viðaræðum og fallegri áferð.

 

Cumaru eða Brasiliskt Teak Harðviður.  Þykkt; 21 x145 mm. Afar slitsterkt og endingargott, liturinn sveiflast frá brúnu eða djúprauðu og yfir í ljósgullinn lit. 

Auk pallaefnis getum við útvegað skrúfur, festingar, skrúfustaura auk efnis í skjólveggi og undirstöður.

Protec ehf.

Lambhagarveg 13,

113 Reykjavik

throstur@protec.is

GSM: 869-5300

 

thomas@protec.is

GSM: 869-5200

Ég vill fá nánari upplýsingar

Við munum hafa samband um leið og við sjáum skilaboðin

bottom of page