top of page

Neitabond klæðningar

Neitabond klæðningar eru ódýr og auðveldur kostur í klæðningum utanhúss.

Uppbygging platnanna er 2 álplötur 0,45mm með fjölliðu  gerfiefni á milli, sem gefur mikinn stífleika og brotþol.

Plöturnar eru húðaðar með annað hvort PE húðun  eða PVDF (duftlakkað).

Plöturnar, sem uppfylla brunaflokk b (óbrennanlegt), eru auðveldar og fljótlegar í uppsetningu og fást í litum. Sjá Pdf Neitabond Litapalletur 

​Hér má sjá myndir af klæðningum sem við höfum flutt inn.
 

bottom of page