top of page
Sérhannað hús fyrir geymslu og minni iðnað.

12 bil með góða lofthæð
Í samstarfi við Þelamörk sá Protec ehf. um allt ferlið við byggingu þessa 1.560 m² húss, frá afhendingu efnis til framkvæmdar. Við útveguðum límtré fyrir þak, veggi og milliveggi, alla klæðningu með tilheyrandi efni, rennur og niðurföll, þakglugga, milliveggi, glugga og hurðir. Auk þess tókum við að okkur verkstjórn og stýringu byggingaferla, sem og samskipti við yfirvöld vegna leyfa og samþykkta.



bottom of page
