top of page

Easy Plank
Veggklæðningar

Stál Klæðningin sem er eins og viðar Klæðning er kölluð

Easy Plank

Efnisþykkt Easy Plank er 0,63 mm og húðun er 300 my, (venjulega 25-50 my).

Efnisþykktin gerir það að verkum að styrkur í þessari klæðningu er mjög mikill og er því vel hægt að hafa mun lengra á milli stoða í undirkerfum og spara þannig efni og tíma í uppsetningum. 

Þetta er liggjandi klæðning og fara vinsældir hennar vaxandi erlendis, bæði vegna útlits, styrks, gæða og skemmri uppsetningar tíma.

 

Þessi klæðning fæst í 3 litum

Hvítt

Matt svart

Glansandi Svart

Easy-Plank-web-1.jpg
bottom of page