top of page
Sérhannað hús fyrir geymslu og minni iðnað.

24 bil með góðri lofthæð
Í samstarfi við Þelamörk sá Protec ehf. um afhendingu og uppsetningu byggingarefna fyrir 1.560 m² hús. Verkefnið fól meðal annars í sér límtré fyrir þak og burðarveggi, klæðningu með tilheyrandi efni, rennur og niðurföll, þakglugga, milliveggi, glugga og hurðir. Auk afhendingar efnisins komum við að verkstjórn og stýringu byggingaferla, sem og samskiptum við stjórnvöld í tengslum við leyfi og samþykktir.





bottom of page