top of page
Sérhannað hús fyrir geymslu og minni iðnað.
.jpg)
26 bil með góðri lofthæð
Í samstarfi við Þelamörk sá Protec ehf. um afhendingu og uppsetningu byggingarefna fyrir þetta 1.860 m² hús. Þar á meðal voru límtré fyrir burðarvirki og þak, klæðning, rennur og niðurföll, þakgluggar, milliveggir, gluggar og hurðir. Við sáum einnig um í verkstjórn og samskipti við yfirvöld vegna leyfa og samþykkta.
.jpg)

bottom of page